Hver er munurinn á „venjulegum“ spilastokki og „gjafaútgáfu“? December 11, 2017 22:56

Ég fæ af og til spurningu um hver sé munurinn á „venjulegum“ spilastokki og „gjafaútgáfu“ og reyni ég hér fyrir neðan að svara eins ljóslega og mér er unnt:

„Venjulegur spilastokkur“
Í honum eru 52 myndskreytt spil + 4 auð sem fylgja stokknum. Umbúðir á íslensku og ensku.
sjá nánar: https://cooldesign.is/products/islensku-dyrin-spilastokkur

„Sérhönnuð gjafaútgáfa“

 •  Á hverju spili er lítið gat til þess gert að raða þeim á meðfylgjand kubb svo spilin sé alltaf á geymd sínum stað. 👍
 • Með fylgir hinn sérhannaði geymslu trékubbur fyrir spilin.
 • Vandaður bæklingur fylgir og þar kemur fram:
  - af hverju íslensk dýr eru sérstök á heimsvísu
  - hvernig hægt er að nota spilin sem þroskaleikfang fyrir börn
  - bæklingurinn er á íslensku, ensku og frönsku 👍
  - hver er sagan að baki tilurð spilanna
 • Sérhannaður umbúðakassi

  sjá nánar: https://cooldesign.is/products/falleg-islensk-spil