Myndskreyttur spil - Meira en venjulegur spilastokkur! – Cool Design Iceland ehf

Myndskreyttur spil - Meira en venjulegur spilastokkur!

3.840 kr 4.800 kr

Myndskreytt spil - íslensku landnámsdýrin
Meira en venjulegur spilastokkur:

 1. –   Einstakur spilastokkur til leiks og náms. Hentar börnum á öllum aldri – alveg upp í 100 ára! 
 2. –   Hver sort hefur sinn einkennislit og því afar auðvelt að greina á milli. 
 3. –   Hornamerkt á öllum hornum svo ALLIR geta spilað með! (örvhentir)
 4.  –  Fyrir alla almenna spilamennsku, sérlega skemmtileg fyrir td. Veiðimann
 5. –   Spilastokkurinn inniheldur að auki 4 auð aukaspil til eigin hugmynda. 
 6. –   Mjög vönduð prentun á 300 gr plasthúðaðan pappír.
 7. –   Spilin eru myndskreytt alla leið - líka bakhliðin. Innblástur myndskreytinganna  - eftir Sigrúnu Einarsdóttur – eru ÍSLENSKU LANDNÁMSDÝRIN og auðvitað var ekki hægt að ganga fram hjá okkur íslendingunum sjálfum! - en við erum jú auðvitað öll kóngar og drottingar :) - og einhverjir gosar inni á milli... ;) 

Sérhannaður gjafakassi sem inniheldur:
 1. SPILASTOKK sem er gataður í gegn svo hægt sé að geyma spilin á geymslukubb. (Þau týnast síður! - MJÖG sniðugt!) 
 2. GEYMSLUKUBB - Sérhannaður úr tré til að geyma spilin á , sem þá njóta sín sérlega vel á borði. Þetta hefur ekki sést áður!!
 3. BÆKLING sem segir frá hverju dýri sem kemur fyrir á spilunum og sérstöðu íslenskra dýra á heimsvísu. Textinn er á íslensku, ensku og frönsku og því alveg FRÁBÆR gjöf fyrir erlenda vini sem og íslensk börn erlendis!

 LESTU ALLT UM HUGMYNDINA AÐ BAKI SPILANNA HÉR

Þér er líka alltaf velkomið að kíkja við hjá mér- er með dásemdar vinnustofu í vesturbæ Kópavogs  hringdu fyrst í 699-1179:)

Góð kveðja, 
Sigrún

ATH-ATH.  Ég hin hagsýna Sigrún vil benda þér á að sendingarkostnaður er sá sami fyrir 3 pk. og einn.... hagsýni borgar sig 👍
 

 

 

Icelandic design

Playing Cards featuring hand-illustrated, custom artwork inspired by the Icelandic animals – even the court cards are designed by hand from scratch.

Number on all four corners so that everyone can play!

Excellent manufacturing by Cartamundi.

Included in the box:

 1. Pinholed deck of 56 playing cards (including 4 empty ones).
 2. Brochure about the cards in Icelandic, English and French.
 3. Special designed wood block to keep the cards in place.